Vaka er elsta starfandi hagsmunafélag við Háskóla Íslands. Það er stofnað 4. febrúar 1935.

Stofnun þess átti sér stað á miklum umbrotaárum, nánar tiltekið fjórða áratug síðustu aldar, en árið 1933 var Félag Róttækra Háskólastúdenta stofnað, en stofendur þess aðhylltust sósíalísk og kommúnísk gildi. Árið 1934 var svo félag þjóðernissinnaðra Stúdenta stofnað, en það barðist fyrir þjóðernissinnuðum gildum.
Lesa meira……..

Í stjórn Vöku 2017 – 2018 sitja:

 • Elísabet Inga Sigurðardóttir, formaður
  Þórhallur Valur Benónýsson, varaformaður
  Birkir Grétarsson, ritari
  Nökkvi Dan Elliðason, Gjaldkeri
  Margrét Thorarensen, útgáfustjóri
  Valdís Bjarnadóttir, skemmtanastjóri
  Sindri Freyr Guðjónsson, markaðsfulltrúi
  Gunnar Karl Haraldsson, meðstjórnandi
  Hulda Sif Steingrímsdóttir, meðstjórnandi
  Inga Samantha Sigurðardóttir, meðstjórnandi
  Ragnhildur Anna Kjartansdóttir, meðstjórnandi
  Steinar Ingi Kolbeins, nýliði
  Gestur Andrei Ólafsson, nýliði

  Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, Oddviti

Eldri stjórnir