Greinar

Samfélag án kennara

Samfélag án kennara Hvernig væri samfélagið án kennara? Hvað verður um íslenska æsku án menntaðra grunn-, leik- og framhaldsskólakennara? Mun Ísland geta staðið jafnfætis öðrum þjóðum í framtíðinni? Til að viðhalda kennarastéttinni [...]

Kennum í takt við tímann

Kennum í takt við tímann Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu? Háskóli Íslands hefur ekki staðið undir [...]

Nemendum vísað úr landi

Nemendum vísað úr landi Þegar nemendur falla á prófi fylgja því ýmsir örðugleikar varðandi endurtökupróf. Þegar skiptinemar falla á prófi er vandamálið heldur erfiðara. Endurtökupróf haustannar eru oft haldin á mismunandi [...]

Ótækt að mismuna nemendum eftir námi

Ótækt að mismuna nemendum eftir námi Á Menntavísindasviði eru menntaðar margar ólíkar starfstéttir sem eiga það þó allar sameiginlegt að vera mjög mikilvægar fyrir íslenskt samfélag. Það er því mikilvægt að [...]

Er ekki kominn tími til að tengja?

Er ekki kominn tími til að tengja? Í ár eru 3695 nemendur skráðir á félagsvísindasviði HÍ. Allir eru þeir að sækja sér framhaldsmenntun og koma vonandi til með að útskrifast. Meginstefnan [...]

Ályktun varðandi viljayfirlýsingu SA og HÍ

Vaka lýsir yfir mikilli ánægju með nýútgefna viljayfirlýsingu SA og HÍ um að koma á milli sín formlegu samstarfi. Eitt stærsta baráttumál Vöku síðastliðin ár hefur verið að berjast fyrir auknu samstarfi milli Háskóla Íslands [...]

Ályktun varðandi úthlutunarreglur LÍN 2018-2019

Ályktun Vöku – félagi lýðræðissinnaðra stúdenta Háskóla Íslands varðandi úthlutunarreglur LÍN skólaárið 2018-2019. Vaka lýsir yfir vonbrigðum með úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaárið 2018-2019 og að ekki hafi verið hlustað á kröfur stúdenta. Eitt helsta stefnumál [...]

Okkar von um VON

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands hefur ítrekað orðið fyrir þessum umtalaða draug sem kallast undirfjármögnun. Það gerist alltof oft að skorið er niður fjármagn til okkar sviðs sem bitnar einna helst á afkastagetu nemenda til [...]

Hugvísindasvið á betra skilið

Sviðsráð Hugvísindasviðs er tiltölulega ungt ráð og í raun má segja að það skorti hlutverk. Á Hugvísindasviði eru að störfum tvö félög sem hafa það markmið að berjast fyrir hagsmunum nemenda, þ.e. sviðsráð Stúdentaráðs Háskóla [...]

Höfum kjark til að framkvæma

Kæri samnemandi á félagsvísindasviði! Það er ár síðan við vorum í sömu stöðu, kosningar í bráð og sama ræða frá því í fyrra á fullkomlega við. Það hefur lítið sem ekkert gerst á þessur liðna [...]

Verklagsreglur Vöku #Metoo

Verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Háskóla Íslands 1. gr. Markmið Kynbundin og kynferðisleg áreitni, kynbundið og kynferðislegt ofbeldi (hér eftir nefnt brot) [...]

Stökkpallurinn minn

Tengsl sem nýtast alla ævi. Innovit sem í dag heitir Icelandic Startups var stofnað á sínum tíma af nokkrum Vökuliðum í Háskóla Íslands. Þau vildu búa til vettvang þar sem góðar hugmyndir gætu fengið vængi. [...]

Vaka þvert á flokka!

Ég er vinstri sinnuð ung kona í Vöku. En vitiði hvað? Það skiptir ekki máli því Vaka skiptir sér ekki af landspólitík.   Ég er orðin svo drulluþreytt á frösum sem áttu mögulega rétt á [...]

Nýliðar í Vöku: Okkar upplifun af Vöku

„Þetta er ekki neinn leikur lengur. Ekkert léttvægt grín eins og allt þitt líf hefur verið hingað til. Þú skalt nú taka þig saman í andlitinu og mannast upp. Þetta er risastórt stökk fyrir þig, [...]

Hvað og hver er þessi Vaka?

Hvað er Vaka? Hver er þessi Vaka? Er þetta skemmtilegt? Skuldbinding? Tímaþjófur? Óþarfi? Vaka er hagsmunaafl sem hefur barist fyrir hagsmunum nemenda Háskóla Íslands í 82 ár. Hagsmunaafl sem stendur vörð um réttindi stúdenta og berst fyrir [...]

Með hamarinn á lofti

Jakob Schram Eiríksson skrifar: Í Vöku látum við verkin tala. Eftir margra ára baráttu náðist í gegn að hafa endurtökupróf í janúar. Það var nauðsynlegt skref í réttindabaráttu nemenda. Á verkfræði- og nátturúvísindasviði eru flest [...]

Stakkahlíð lekur eins og Mossack Fonseca

Jónína Sigurðardóttir skrifar: Nám við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fer að mestu leiti fram í Stakkahlíð. Það vita ekki margir hvar þessi flotta og frábæra bygging er en við sem stundum nám við Menntavísindasvið elskum að [...]

Hjúkrunarnemar í hjálparstarf

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar: Sífellt færist í aukana að hjúkrunarnemar fari út í sjálfboðaliðastarf meðan á náminu stendur. Algengast er að þeir fari sumarið eftir þriðja árið en þá hafa hjúkrunarnemar öðlast leyfi til [...]

Gamla sál Háskólans

Hugvísindasvið er gamla sál Háskóla Íslands. Þar hýrast hinir ýmsu hugsuðir, málspekingar og aðrir hugheilar, grúska í gömlum fræðum og svolgra í sig iðnaðarkaffi. Í Árnagarði spígspora heimspekingar, fornleifafræðingar og sagnfræðingar um og klóra sér [...]

Að láta að sér kveða

Ég hafði verið með hugmyndina af Ungum athafnakonum í hausnum í dágóðan tíma áður en ég þorði að láta vaða. Ég var orðin þreytt á að lesa um kynbundinn launamun, fáar konur í framkvæmdastjórn og [...]

Stemmarinn

Það er kominn nóvember. Helgi Bjöss er farinn að syngja um hversu lítið hann nennir hlutunum. Ég skil hann svo vel. Ég veit að jólin eru að koma, og ég ætla að fá góðar einkunnir [...]

Forréttindapésinn

Ég sit 17 ára gömul á fundi með skólastjórnendum Flensborgarskólans og rífst. Ég vil nefnilega að busun verði áfram haldin í skólanum og ber fyrir mig rökin „því þetta hefur alltaf verið svona“. Sem sagt [...]

Fjölskyldan í Stakkahlíðinni

Kennaraháskólinn var stofnaður með lögum árið 1907 og starfaði í 100 ár áður en hann sameinaðist Háskóla Íslands 1.júlí 2008 og varð í þeirri mynd sem við þekkjum í dag, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Af sviðinu [...]

Gull í mund

Það eru þrjár vikur síðan Háskólinn hófst. Tvær vikur síðan Arna Ýr var krýnd ungfrú Íslands. Vika frá Októberfest. Ég mæti núorðið í skólann á slaginu. Ég sit framarlega. Nógu vel til að sjá og heyra [...]

Hámukaffi – Uppskrift

Áhöld 1 gömul filter kaffivél, (frá því fyrir síðustu aldamót) 1 örbylgjuofn 1 kaffibolli Hráefni 25. gr. Euroshopperkaffi 25. gr. Bónuskaffi 0,5 l Vatn Aðferð. Byrjið á því að hræra saman Euroshopper- og bónuskaffi. Setjið [...]

Mikilvægi samvinnu og klínískrar kennslu

Páll Óli Ólason, læknanemi 1. sæti á Heilbrigðisvísindasviði  Á heilbrigðisvísindasviði eru sex deildir. Hjúkrunarfræðideild, lyfjafræðideild, læknadeild, matvæla- og næringarfræðideild, sálfræðideild og tannlæknadeild. Saman sjá þær um að mennta heilbrigðisstarfsfólk framtíðarinnar. Nemendur Heilbrigðisvísindasviðs munu taka við og [...]

„Hvor er meiri háskólanemi?“

Matthildur Þórðardóttir, stjórnmálafræðinemi 2. sæti á Félagsvísindasviði Mörg okkar kynntust þeim erkifjanda sem fjárhagsáhyggjur eru fyrst í háskólanáminu. Þær pikka í þig með tannstöngli sem verður fljótt að sveðju í lok mánaðar þar til þú finnur [...]

Vaka var án efa besti skólinn

María Rut Kristinsdóttir, fyrrum formaður Stúdentaráðs og oddviti Vöku.  Ég byrjaði í Vöku og bauð mig fram í fyrsta skipti (rækilega blómamerkt grænu og gulu) í janúar 2011. Ég hafði ekki mikla trú á mér [...]

Sleggjudómar valda drama í barnaafmæli

Aldís Mjöll Geirsdóttir, nemi í ritlist. 1. sæti Vöku á Hugvísindasviði. Ég skil ekki af hverju þeim fornaldarlega hugsanahætti um að allir í Vöku séu með blátt hjarta sé enn viðhaldið. En það er eitthvað [...]

Við getum raunverulega breytt háskólanum

Nanna Elísa Snædal Jakobsdóttir, mastersnemi í alþjóðasamskiptum. Fulltrúi stúdenta í Háskólaráði og Gæðanefnd HÍ. Ég leit á Háskóla Íslands sem risaskjaldböku þegar ég hóf nám við skólann og lengi vel. Breytingar voru kannski hugsanlegar en [...]

Árangur er það sem telur

 Ísak Einar Rúnarsson, formaður Stúdentaráðs, skrifar: Fyrir mig hefur tíminn í Vöku í senn verið ákveðin manndómsvígsla ásamt því að vera tækifæri til að sýna hvað í manni býr og láta gott af sér leiða. Í [...]

Stærstu sigrar Vöku síðustu 80 ár

Að koma FS á stokk Hvenær: 1968 Árið 1966 var samþykkt í SHÍ að koma á stúdentastofnun, þ.e. félagsstofnun stúdenta eða FS, en þá var formaður SHÍ Vökuliði, Skúli Johnsen. Stúdentastofnun átti að reka öll [...]