Glaðvakandi er haustblað Vöku 2017. Í blaðinu er að finna ýmsar upplýsingar um Vöku, upplifun einstaklinga af starfinu, viðtöl við gamla sem og nýja Vökuliða, greinar og svo er einnig ítarlegt viðtal við Bubba og Króla um tónlistina og margt fleirra.

“Glaðvakandi” is Vaka newest magazine. In the paper you can find informations about what Vaka is, interviews and more. the paper is both in english and icelandic.