Greinar

Ályktun varðandi viljayfirlýsingu SA og HÍ

Vaka lýsir yfir mikilli ánægju með nýútgefna viljayfirlýsingu SA og HÍ um að koma á milli sín formlegu samstarfi. Eitt stærsta baráttumál Vöku síðastliðin ár hefur verið að berjast fyrir auknu samstarfi milli Háskóla Íslands og atvinnulífsins, til þess að stuðla að auknu aðgengi nemenda að atvinnu þegar námi lýkur. Read more…

Greinar

Ályktun varðandi úthlutunarreglur LÍN 2018-2019

Ályktun Vöku – félagi lýðræðissinnaðra stúdenta Háskóla Íslands varðandi úthlutunarreglur LÍN skólaárið 2018-2019. Vaka lýsir yfir vonbrigðum með úthlutunarreglur LÍN fyrir skólaárið 2018-2019 og að ekki hafi verið hlustað á kröfur stúdenta. Eitt helsta stefnumál Vöku varðandi LÍN er leiðrétting á grunnframfærslu stúdenta. Þó að hækkun lágmarksframfærslu um 4% (úr Read more…

Greinar

Er ekki kominn tími til að tengja?

Í ár eru 3695 nemendur skráðir á félagsvísindasviði HÍ. Allir eru þeir að sækja sér framhaldsmenntun og koma vonandi til með að útskrifast. Meginstefnan á Íslandi er sú að hér eigi að ríkja lágmarks atvinnuleysi og er því eðlilegt að áætla að þessir 3695 nemar komi til með að leita Read more…

Greinar

Ótækt að mismuna nemendum eftir námi

Á Menntavísindasviði eru menntaðar margar ólíkar starfstéttir sem eiga það þó allar sameiginlegt að vera mjög mikilvægar fyrir íslenskt samfélag. Það er því mikilvægt að halda þeim einstaklingum sem stunda nám í þessum greinum í háskólanum. Það þyrfti að búa til fleiri hvata til þess að halda fólki í námi.  Read more…

Greinar

Okkar von um VON

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands hefur ítrekað orðið fyrir þessum umtalaða draug sem kallast undirfjármögnun. Það gerist alltof oft að skorið er niður fjármagn til okkar sviðs sem bitnar einna helst á afkastagetu nemenda til að vinna að sínu námi.  Það gengur ekki lengur. Núna hefur Háskólinn fengið ögn meira Read more…

Greinar

Hugvísindasvið á betra skilið

Sviðsráð Hugvísindasviðs er tiltölulega ungt ráð og í raun má segja að það skorti hlutverk. Á Hugvísindasviði eru að störfum tvö félög sem hafa það markmið að berjast fyrir hagsmunum nemenda, þ.e. sviðsráð Stúdentaráðs Háskóla Íslands og Veritas – fulltrúaráð nemenda á Hugvísindasviði. Veritas er eldra en sviðsráðið og því Read more…

Greinar

Höfum kjark til að framkvæma

Kæri samnemandi á félagsvísindasviði! Það er ár síðan við vorum í sömu stöðu, kosningar í bráð og sama ræða frá því í fyrra á fullkomlega við. Það hefur lítið sem ekkert gerst á þessur liðna ári. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart þar sem við erum í Read more…

Greinar

Verklagsreglur Vöku #Metoo

Verklagsreglur um viðbrögð við kynbundinni og kynferðislegri áreitni og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi innan Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Háskóla Íslands 1. gr. Markmið Kynbundin og kynferðisleg áreitni, kynbundið og kynferðislegt ofbeldi (hér eftir nefnt brot) er með öllu óheimilt af hálfu meðlima í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, hér eftir nefnt Read more…

Greinar

Stökkpallurinn minn

Tengsl sem nýtast alla ævi. Innovit sem í dag heitir Icelandic Startups var stofnað á sínum tíma af nokkrum Vökuliðum í Háskóla Íslands. Þau vildu búa til vettvang þar sem góðar hugmyndir gætu fengið vængi. Háskólanemar áttu að hafa athvarf í skólanum þar sem í boði væri aðstaða og stuðningur Read more…

Greinar

Vaka þvert á flokka!

Ég er vinstri sinnuð ung kona í Vöku. En vitiði hvað? Það skiptir ekki máli því Vaka skiptir sér ekki af landspólitík.   Ég er orðin svo drulluþreytt á frösum sem áttu mögulega rétt á sér fyrir 50 árum eða meira; „ertu bara gengin í Sjálfstæðisflokkinn?“, er Vaka ekki bara Read more…