Á döfinni hjá Vöku

Eftirfarandi atburðir eru á döfinni hjá Vöku.

31. Jan - KÖKUBOÐ

Kosningarnar eru að byrja og við ætlum að bjóða öllum vinum, fjölskyldum og ættingjum í Kökuboð í kosningamiðstöð okkar á Vesturgötu 10
Tilvalin tími til að hitta frambjóðendur, hitta gamla Vökuliðar og spjalla um lífið og tilveruna

2. Feb - Fyrirpartý Dúndurfest

Dúndurfest verður haldið fösudaginn 2. febrúar - í tilefni ætlum við að slá til heljarinn fyrirpartý i kosningamiðstöð okkar á Vesturgötu 10! BeerPong,Lukkuhjól osfl!

Hlökkum til að sjá þig

2. Feb - DÚNDURFEST

HIÐ ÁRLEGA DÚNDURFEST!
Það var gaman í fyrra, en við ætlum að toppa okkur í ár

JÓN JÓNSSON - JÓIPÉ&KRÓLI - DJ JAY-O

Háskólatilboð á barnum, EVENT Á FACEBOOK. sjáumst á hressó!

Greinar

Hér má sjá greinar frá meðlimum Vöku
Greinar

Ótækt að mismuna nemendum eftir námi

Á Menntavísindasviði eru menntaðar margar ólíkar starfstéttir sem eiga það þó allar sameiginlegt að vera mjög mikilvægar fyrir íslenskt samfélag. Það er því mikilvægt að halda þeim einstaklingum sem stunda nám í þessum greinum í Read more…

Greinar

Okkar von um VON

Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands hefur ítrekað orðið fyrir þessum umtalaða draug sem kallast undirfjármögnun. Það gerist alltof oft að skorið er niður fjármagn til okkar sviðs sem bitnar einna helst á afkastagetu nemenda til Read more…

Greinar

Hugvísindasvið á betra skilið

Sviðsráð Hugvísindasviðs er tiltölulega ungt ráð og í raun má segja að það skorti hlutverk. Á Hugvísindasviði eru að störfum tvö félög sem hafa það markmið að berjast fyrir hagsmunum nemenda, þ.e. sviðsráð Stúdentaráðs Háskóla Read more…

Hafðu samband

Þú getur haft samband við Vöku á eftirfarandi miðlum:

   

Taktu þátt í starfi Vöku

Hefur þú áhuga á að taka þátt í starfi Vöku á einhvern hátt, endilega sendu okkur línu á facebook eða á emailið vakafls@gmail.com

Vaka er félag með yfir 200 meðlimi, þú kynnist fullt af frábærum krökkum ásamt því að fá tækifæri til að berjast um hagsmuni stúdenta.

Stjórn vöku heldur fullt af skemmtilegum viðburðum yfir allt skólaárið

Finndu okkur á facebook

Sendu okkur póst